Leita í fréttum mbl.is

Brjáluð verkefnavinna

Það er mjög mikið að gera núna hjá mér, var að skila einu verkefni í morgun, þarfa að fara yfir verkefni hjá öðrum og skila annað kvöld, kynning á fimmtudaginn og 6 bls yfirlit yfir 5 greinar á föstudaginn. Næsta vika er svipuð. úff ég tók því víst aðeins of rólega í síðustu viku, nóg stress. En eftir næstu viku fer þetta nú að lagast og jólafríið að nálgast. Ég segi nú bara að það er hverjum manni hollt að taka svona tarnir annað slagið.

Við ætlum að skella okkur til Rotterdam á föstudaginn og sjá heimildarmyndina HEIMA með Sigurrós. Þó að ég sé nú ekki meðal aðdáenda þessara sveitar að þá fannst mér trailerinn flottur og ég held að myndinn sé nokkuð góð. En svona "vælin" tónlist er ekki alveg minn tebolli. Á laugardaginn ætlar Álfheiður að bjóða nokkrum Grikkjum heim og kynna þeim fyrir íslenskum venjum, boðið veður uppá brennivín, tóbas og harðfisk.

En það er best að fara að koma sér í skólann og halda svo áfram að vinna verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband