Leita í fréttum mbl.is

Gluggum fækkar í Rauða hverfinu í Amsterdam

Við fórum með gestina okkar í skoðunarferð til Amsterdam um helgina. Borgin var skoðuð hátt og lágt, örlítið verslað. Um kvöldið var farið í hefðbundna gönguferð um síkin sem mynda rauða hverfið og augljóst að borgarstjóri Amsterdam stendur við stóru orðin. "sýningargluggum" sem áður sýndu léttklæddar stúlkur að bjóða þjóðustu sína með áberandi rauðu ljósi hefur verið breytt í bjarta glugga með gínum í sem sína hönnun. Þetta er markvert framtak því að það er ekki mikill sómi að þessari starfsemi í þessu hverfi, þrátt fyrir að það sé eitt af því sem Amsterdam er frægust fyrir. Einnig vakti athygli okkar að á sumum börum er búið að setja upp veggspjöld með áskorun um að tilkynna óhamingjusamar vændiskonur, þ.e. stúlkur sem hafa augljóslega ekki ánægju af starfinu lengur. Já þeir eru sérstakir Hollendingar...

fréttir af gestagangi koma fljótlega...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband