Leita í fréttum mbl.is

Púnterað

Vaknaði snemma í morgun til að fara út í ostabúð að versla fyrir afmælisveisluna mína (fyrsta hluta) sem verður í Rieneck á morgun. Það er nú svo sem ekki frásögum færandi nema að á heimleiðinni heyrðist þessi líka svakalegi hvellur, allt virtist í lagi og ég hjólaði spölkorn áfram. En vitir menn þessi hvellur stafaði að sjálfsögðu af því að það var sprungið hjá mér. Skrýtin tilviljun að á nákvæmlega sömu slóðum fyrir áramót varð ég fyrir bjóróhappinu, kannski að ég ætti að forðast þennan stað???

Jæja best að klára að pakka og koma sér í flug...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

voru glerbrot þarna eftir bjóróhappið?

Ég hringi í þig á morgun ef ég slysast til að muna eftir afmælinu þínu.

kv,
S

Sævar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Matti sax

Til hamingju með daginn

Matti sax, 18.2.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband