Leita í fréttum mbl.is

Hefjast skriftir

Í dag hefst ég handa við að skrifa. Markmiðið er að annað kvöld ljúki ég við rannsóknar tilgátuna, það reyndar veltur á því hvort ég fái svar frá leiðbeinendanum mínum um hvort ég get farið þá leið sem ég vill fara. Hugmyndin sem ég er að vinna með núna er að gera rannsókn á Latabæ. Til vara að þá er það að rannsaka útgáfufyrirtæki og afhverju þau eru alltaf skrefi á eftir markaðnum með að tileinka sér nýja tækni. Gaman að sjá hvernig þetta þróast þessa vikuna.

Í gær fékk ég tilkynningu að út af miklu álagi í MIP áfanganum að þá verður engin fyrirlestur á morgun. Ég get nú ekki sagt að ég hafi verið hissa því að þessir fyrirlestrar hafa ekki þjónað neinum tilgangi, við erum öll að vinna með mismunandi fyrirtæki og eigum að hafa nægilega þekkingu til að gera hlutina sjálf með aðstoð leiðbeinanda.

Markmið gærdagsins náðist og í dag og á morgun eru það bara skriftir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband