Leita í fréttum mbl.is

Lokaverkefnið

Ég fundaði í dag með leiðibeinandanum mínum út af lokaverkefninu. Þetta var áhugaverður fundur en hann hefði mátt vera haldin miklu fyrr. Hún var nú ekki alvega að kaupa tillöguna mína til að byrja með en þegar við fórum yfir sviðið og aðrar hugmyndir sem ég hafði í farteskinu að þá ákvað hún að gefa þessu sjéns. Ég hef núna frest fram á fimmtudag að forma þetta betur, finna tengingar í fræðina og koma með nýja tillögu. Það eru sem sagt vökunætur framundan hjá mér til að ná að koma þessu saman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband