Leita í fréttum mbl.is

Það búa fleiri í borginni

Það er nú svolítið kyndugt það sem gerðist í vikunni. Álfheiður fékk skilaboð á andlitsbókinni frá íslending sem býr hér í borginni og ekki nóg með það heldur býr hún rétt hjá búðinni okkar og verslar þar reglulega. Hún býr hér með kærastanum sýnum og þau hafa verið hér í allan vetur. Við höfum lifað í þeirri miklu blekkingu að við væru einu íslendingarnir hér í borg, hehe já heimurinn er alltof lítill.

Við hittumst í gær á hommabarnum þar sem við studdum ísland dyggilega í eurovision og fengum allan staðinn með í það. Þeir eru með einhverja samkeppni þarna á staðnum um það hver muni vinna á laugardaginn og þeir veðja flestir á Svíþjóð, sjáum til hvernig það fer.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mikið er ég feginn að hafa verið að vinna í gær og missa af öllu þessu hommapartý...

Er buinn að gera tilboð í hús hérna úti.... allt að gerast

hgret (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband