Leita í fréttum mbl.is

dagur í heimferð

Rosalega er tíminn fljótur að líða. Ég er á heimleið á morgun eftir 9 mánaða útlegð í Hollandi. Er reyndar ekki alkominn því ég á eftir að ljúka við ritgerðina og einn kúrs næsta haust. Þýðir þetta að hinu ljúfa lífi fer að ljúka eða sem ég held að nýr kafli sé um það bil að hefjast. Á Íslandi er stefnan að vinna að lokaverkefninu með því að afla gagna og vinna sér inn smá pening til að maður geti klárað námið sómasamlega.

Já en fyrir heimferð þarf maður að ganga frá ýmsum lausum endum. Álfheiður verður hér reyndar og ver vígið að mestu en ótrúlegt hvað hluturirnir verða miklir oft sama hversu smáir þeir eru. Þetta ætti allt að smella fyrir morgundaginn.

Dagskráin á Íslandi:

29. maí til 2. júní Úlfljótsvatn
7.-8. júní Svansútilega
14. júní Útskrift hjá Gísla
17. júní Skrúðganga
20. - 22. júní  Akureyri
26. júní Holland

Nóg að gera en eflaust verður það mun meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvenær á að vinna í ritgerðinni og afla peninga???

Tobba (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 17:47

2 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

góð spurning

Jón Ingvar Bragason, 28.5.2008 kl. 07:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband