Leita í fréttum mbl.is

Nú skal hjólað

Það breytist ýmsilegt við flutning út í sveit. Það er t.d. lengra að sækja alla þjónustu við þurfum að hjóla í ca 15-20 mín til að komast í góða búð og þess háttar. Pöbbinn er reyndar út á horni og kínverskur veitingastaður stutt frá svo þetta reddast allt saman.

En í dag er talsvert rok úti (á hollenskan mælikvarða). Það þýðir að hjólaferðin var strembnari fyrir vikið en við höfðum það af.

Fór líka áðan að kíkja á kindur og beljur sem eru hér á bóndabæ handan við hornið...fjör í sveitinni...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband