Leita í fréttum mbl.is

Stórslys

Hann var fagurgrænn bjórkassinn sem rann eftir færibandinu í Digros stórmarkaðnum í gær. Kassinn var strappaður á böglaberann á hjólinu og svo var haldið af stað, 24 fjórar flöskur af Heineken tilbúnar fyrir veisluhöld kvöldsins. Hjólað var yfir götuna á hjólastíginn og vanst ferið nokkuð vel framan af. Þá kom að því að fara yfir næstu gatnamót og í skyndingu þegar þurst var yfir götuna heyrist hið ógurlega hlóð "smass klass" kassin kominn á hliðina og bjór út um allt STÓRSLYS hrópaði ég upp yfir mig. Yfir mig sjokkeraður reyni ég að bjarga því sem bjargað verður og að kemur einn af rónum bæjarins til að hjálpa til, held að hann hafi runnið á lyktina. Niðurstaða málsins er að helmingur kassans er brotin og óvíst með restina. Tilraunir til að bjarga rest voru áranguslausar en við vonum það besta með þá sem komust af í þessum mikla hildarleik.

Ég er ekki alveg kominn með prófið að hjóla með kassann heim!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður fær alveg verk fyrir hjartað að lesa um svona hrakfarir...

hgret (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband