Leita í fréttum mbl.is

Gengið

Einhverntíman síðasta haust var ég að kvarta yfir flökti á gengi krónunnar gagnvart evrunni. Við gerðum áætlanir um kostanað við námið hjá okkur síðasta sumar og gerðum ráð fyrir þó nokkrum sveflum en hver hefði getað ímyndað sér að evran færi úr 85 krónum í 120 krónur. Til að setja þetta í samhengi að þá borga ég núna 35 þús meira í húsaleigu á mánuði heldur en í upphafi og það án þess að leigan hafi hækkað nokkuð. Ég hefði getað flogið til íslands í hverjum mánuði fyrir þennan pening.

Fyrir okkur þá þýðir þetta að maður þarf að beita aðhaldi, sleppa því að fara í ferðalög og svoleiðis óþarfa. Ég vona að ástandið lagist fljótlega svo að við getum allavega gert eitthvað í sumar okkur til skemmtunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ef ég væri ekki hvort eð er skítblönk þá væri ég í sjálfsmorðshugleiðingum.  Þetta er svo skítlegt.

Inga rotterdama (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 00:46

2 identicon

Var ekki LÍN búið að gera einhverjar ráðstafanir fyrir nokkrum árum? Þannig að svona sveiflur koma ekki eins við okkur námsmennina? Minnir að það sé einhver öryggisventill, ekki hafa of miklar áhyggjur ;)

Jón Grétar (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband