Leita í fréttum mbl.is

Tapaður klukkutími

Í nótt þegar klukkan er 01:59 að þá verður hún 03:00 mínútu seinna. Sumartími tekur formlega gildi í nótt svo maður hefur fullkomna afsökun fyrir að mæta á vitlausum tíma á mánudaginn og svona eitthvað fram eftir næstu viku, oh sumartími ég hélt að það væri ekki fyrr en seinna.

En hvernig er þetta eiginlega, ekki nóg með að maður sé rændur af völdum gengissveflna heldur tapar maður klukkutímanum sem maður græddi í haust. Úff stutt nótt framundan...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband