Leita í fréttum mbl.is

Bjórinn, þrifin og heimsóknin

Dagurinn í dag var nokkuð góður. Ég fór á fætur á tiltölulega skikkanlegum tíma og eftir morgunverkin var hafist handa við lærdóminn. Náði að gera meira í dag í þeim efnum heldur en síðustu daga sem er mjög jákvætt. Þetta er allt að þokast í rétta átt.

Seinnipartinn var farið í búðina að versla. Að sjálfsögðu náði ég í einn bjórkassa svo að það sé nú eitthvað til fyrir komu gestana á morgun.

heim með kassann

Síðan var þrifið, bój, já hvernig getur svona mikið ryk safnast saman á stuttum tíma, ótrúlegt! En okkur tókst það og nú er allt hreint og fínt :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er búálfurinn með rykpokann sem flýgur um og dreyfir því samviskusamlega ... sérstaklega duglegur í kringum skólabækur !

Skál, Vökvajafnvægi, elsku fyrirgefðu hvað það er langt til jóla!

Stuðkveðjur

Dagmar

Dagmar (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband