Leita í fréttum mbl.is

Dilkurinn

Það er best að greina opinberlega frá því hver þessi dilkur er sem ég talaði um fyrir mánuði síðan. Málið er í raun skátalegs eðlis en það snýr að því að ég mun aðstoða við undirbúning að evrópsku skátamóti sem haldið verður á íslandi í júlí á næsta ári og nefndst Roverway. Í tilefni þess er fulltrúum víða úr evrópu boðið til fundar nú í lok maí á íslandi og ég mun að sjálfsögðu ekki láta mig vanta. Ég kem sem sagt til íslands til að mæta á þennan fund í lok mánaðarins og dvel á íslandi í mánuð.

Á Íslandi mun ég vinna eitthvað, vinna að lokaverkefninu, fara í svansútilegu, spila í skrúðgöngu og og og ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband