Leita í fréttum mbl.is

búsettur í Amsterdam

Eftir heilt ár í Hollandi er ég loksins fluttur til Amsterdam. Við fundum þetta flotta hús í Amsterdam Noord eins og greint var frá fyrir stuttu síðan. Flutningarnir tókust vel, við leiguðum forláta opel corsa og tókst að koma öllu draslinu í tveimur ferðum frá Leiderdorp til Amsterdam. Síðustu daga hefur verið unnið að því að koma sér fyrir eins og myndirnar gefa til kynna: 

AMS flutningar bíllinnýmislegtsept2008 130ýmislegtsept2008 132ýmislegtsept2008 134

Mynd 1: yfirfullur Opel af drasli 
Mynd 2: Nýja húsið
Mynd 3: Stofan og ég
Mynd 4: Eldhúsið

Við erum 10 mínútur að hljóla niður að ferjunni sem tekur okkur yfir í miðbæinn. Strætó tekur 30 mínútur. Frá Schiphol að þá eru þetta um 45 mínútur. Nokkuð vel staðsett sem sagt.

Já og til að greina frá nýjustu afrekum mínum að þá hljólaði ég í gær úr skólanum og heim, tók allt í allt klukkutíma.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband